Sigurborg Einarsdóttir í hluta safnsins

Sigurborg Einarsdóttir í hluta safnsins

Steinasafn Sigurborgar og Sörens
Lambeyrarbraut 5, Eskifirði, sími 476 1177. Safnið er einkasafn og ekki er opið á formlegum tíma en allir eru velkomnir þegar Sigurborg er heima. Einnig er hægt að hringja á undan sér í síma 476 1177. Safnið var stofnað árið 1976. Það státar af fjölda tegunda íslenskra steina en einnig er þar að finna erlendar tegundir. Hjónin Sigurborg og Sören söfnuðu, söguðu og slípuðu megnið af steinunum. Safnið er á neðri hæð á heimili Sigurborgar.

[mapsmarker marker=”1″]