230 ára afmæli Eskifjarðar

Dagskrá Fimmtudagur, 18. ágúst 20:00 Setning afmælisins í Valhöll Kaffi og kökur í boði Hverfa- og Afmælisnefndarinnar ásamt Sesam Brauðhús (keppni á milli hverfa, hver verður með flottustu afmælistertuna og verðlaun veitt fyrir það á Hverfagrillinu á föstudag) Georg Halldórsson setur afmælisdaginn Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri flytur ræðu Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum Tenna Magnúsdóttir  Elma og [...]

Read More