Sjómannadagurinn

Dagskrá Sjómannadagsins 2012 Sjómannadagshátíð og Norskir dagar á Eskifirði Eskifjörður Fimmtudagur 31. maí 14:00–19:00 Sumarlegar & Sætar – Fataverslunin LV og Snyrtistofa Ingunnar með frábær sumartilboð í húsnæði snyrtistofunnar. 18:00 Sjósund fyrir alvöru heljarmenni og valkyrjur á Mjóeyri, heitur pottur hjá Mjóeyrarhjónum eftir sundsprettinn. 19:00 Grill & Fjör – Mætum með eigin grillmat. Meðlæti, sósur […]

Read More