Vilt þú styrkja afmæli Eskifjarðar?

230 ára afmæli Eskifjarðar er skipulagt af sjálfboðaliðum og Íbúasamtökum Eskifjarðar, og væri ekki hægt að halda án dyggs stuðnings fyrirtækja, félagasamtaka og einstaklinga.

Ef þú hefur áhuga á að styrkja afmælið þá er hægt að leggja inná

Banki – 166
HB – 26
R.nr. – 2151
Kt. – 580610-1100 (Íbúasamtök Eskifjarðar)

skýring: v/afmæli

Allar upphæðir vel þegnar, stórar sem smáar, og ef afgangur verður eftir helgina, þá fer hann í að betrumbæta bæjinn okkar.

Einnig höfum við í boði fyrirfram ákveðna pakka sem eru hér að neðan.

    Einnig er tekið við frjálsum framlögum, og eru allar upphæðir vel þegnar.
  • er eitthvað sem þú vilt taka fram?

Aðal Styrktaraðilar

Eimskip-vert

Styrktaraðilar

Velunnarar afmælisins