Jólaútvarp 2017

Á jóladag var sent út jólaútvarp eskifjarðar, þar sem lesið var upp úr bókinni Heim til íslands sem eru æviminningar Þórarins Ísfelds, sem fæddur er í Jensens húsi 1888.

 

 

Dagsetning: 24. desember 2017

Staðsetning: Brúin á Aðalsteini Jónssyni

Þulur: Jens Garðar Helgason

Tæknimaður: Kristinn Þór Jónasson

Kirkjuhljómurinn í byrjun upptöku er úr kirkjuklukkunni í gömlu kirkjunni, sem var notuð til að hringja inn jólin í ár.