Firma- og Hópakeppni í Hlussubolta

Kl 14:00 hefst keppni og er útsláttarkeppni.

Sigurliðið fær vegleg verðlaun og titilinn Hlussumeistarar 2016

Verðlaun fyrir sigurliðið verða:

  • Út að borða og taka maka/gest með á Randúlffs Sjóhús, tveggja rétta máltíð.
  • Koddar með myndum frá Eskifirði frá Pighill strákunum
  • Harðfiskur frá Sporði

Öllum fyrirtækjum frjálst að skrá sig.

5 í liði

Skráning hér að neðan eða á staðnum

Skráning Firmakeppni Hlussubolti

  • Eitthvað sem þú vilt taka fram eða spyrja um?