Jólaútvarp 2017

Jólaútvarp 2017 Á jóladag var sent út jólaútvarp eskifjarðar, þar sem lesið var upp úr bókinni Heim til íslands sem eru æviminningar Þórarins Ísfelds, sem fæddur er í Jensens húsi 1888.   http://www.visiteskifjordur.is/wp-content/uploads/2017/12/jólaútvarp-2017-.mp3   Dagsetning: 24. desember 2017 Staðsetning: Brúin á Aðalsteini Jónssyni Þulur: Jens Garðar Helgason Tæknimaður: Kristinn Þór Jónasson Kirkjuhljómurinn í byrjun upptöku […]

Read More

Verða með áfengi í seðlag­eymslu

Járnlukt seðlag­eymsla í kjall­ara húss á Eskif­irði þar sem úti­bú Lands­banka Íslands var áður verður vín­g­eymsla. Þegar hef­ur nokkr­um hluta húss­ins verið breytt í hót­el en nú er verið að breyta skip­an inn­an­dyra í hús­inu, þannig að her­bergj­um þar fjölg­ar úr 14 í 17 og sal­arkynni verða hent­ugri. Hót­el Eskifjörður heit­ir staður­inn og að baki […]

Read More