Helgustaðanáma

Silfurbergsnámuna í Helgustaðalandi er að finna á leiðinni frá Eskifirði til Vöðlavíkur og liggur göngustígur upp að henni. Hún er ein frægasta silfurbergsnáma í heimi. Þar var silfurberg numið úr jörðu frá 17. öld fram á fyrri hluta 20. aldar. Helgustaðanáman er nú friðlýst sem náttúruvætti. Silfurberg kallast sérlega tærir kristallar af steindinni kalsít. Enskt […]

Read More