Oddskarð

Það var ekki fyrr en árið 1949 að Norðfjörður komst fyrst í vegasamband við nágrannabyggðirnar. Leiðin lá um Oddsskarð, einn hæsta fjallveg á landinu, sem jafnan var erfiður yfirferðar vegna snjóþyngsla. Var því hafist handa við gerð jarðganga undir Oddsskarð á árunum 1974-1977. Göngin eru 626 m löng í 632 m h.y.s. Við Oddsskarð er […]

Read More

Helgustaðanáma

Silfurbergsnámuna í Helgustaðalandi er að finna á leiðinni frá Eskifirði til Vöðlavíkur og liggur göngustígur upp að henni. Hún er ein frægasta silfurbergsnáma í heimi. Þar var silfurberg numið úr jörðu frá 17. öld fram á fyrri hluta 20. aldar. Helgustaðanáman er nú friðlýst sem náttúruvætti. Silfurberg kallast sérlega tærir kristallar af steindinni kalsít. Enskt […]

Read More

RandulffsSjóhús

Randulffssjóhús – Matsölustaður Randulffssjóhús er í eigu Sjóminjasafns Austurlands en Ferðaþjónustan á Mjóeyri sér um rekstur þess. Húsið var byggt um 1890 og var lengst notað sem síldarsjóhús en síðan Sjóminjasafnið eignaðist það hefur það tengst safnastarfi safnsins. Sjóhúsið var í fyrsta sinn opnað almenningi árið 2008. Búið er að koma upp gestamóttöku í sjóhúsinu og […]

Read More